Fara í efni  

FJS3036 - Fjarskiptatćkni

Áfangalýsing:

Í áfanganum eru tekin fyrir loftnetskerfi fyrir hćrri tíđni og fjallađ um mismunandi mótunarađferđir. Kennd er notkun mćlitćkja til mćlinga á bođskiptalögnum međ loftnetsmćli og tíđnirófsgreini. Fariđ er í Catkerfi, ljósleiđarakerfi og stćrri loftnetskerfi međ millitíđnigreiningu og A/Dumbreytingu međ CAT 5-dreifingu á merki í stafrćnu formi. Ţá er fjallađ um efnistöku, verđútreikninga og tilbođsgerđ og gerđar mćlingaráćtlanir og mćlingar á loftnetskerfi ásamt skýrslugerđ. Bilanaleit í rafeindabúnađi. Smíđi og samsetning á rafeindatćki.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00