Fara í efni  

FJS2036 - Fjarskiptatćkni

Undanfari: FJS1036

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á stafrćna mótun og stafrćna móttöku. Fariđ er í loftnetskerfi og síun á óćskilegum merkjum (filteringar). Fjallađ er um mismunandi tíđnisviđ. Lögđ er áhersla á ađ nemendur nái góđum tökum á notkun loftnetsmćla og tíđnirófsgreini bćđi fyrir hliđrćn merki og stafrćn merki. Nemendur lćra ađ hanna og teikna einföld loftnetskerfi sem ţeir svo setja upp samkvćmt reglum um styrk merkja í loftnetskerfum. Ćtlast er til ađ nemendur séu fćrir um ađ setja upp loftnetskerfi fyrir tuttugu notendur sem dreifir merki frá einu fjölmerkja kerfi (fjölvarp).

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00