Fara í efni  

FJS1036 - Fjarskiptatćkni

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga eru kennd undirstöđuatriđi styrk- og tíđnimótunar. Fjallađ er um tíđnirófiđ sem notađ er til fjarskipta og skýrt hvernig radíómerki dreifast frá loftneti. Kynntar eru helstu gerđir loftneta og hvernig tíđni og nćmni eru reiknuđ. Kennd eru undirstöđuatriđi er varđa sendingar á hliđrćnum og stafrćnum merkjum eftir bođskiptalögnum og ţráđlaust. Kynntar eru helstu gerđir kapla og annarra hátíđnimerkjabera sem og efni sem notađ er í loftnetskerfum. Nemendur lćri ađ reikna út einföld loftnetskerfi gagnvart styrk merkis og deyfingu í köplum og dósum. Virkni VHF-sendistöđvar er skýrđ og gerđar mćlingar á sendistyrk og standbylgju. Notkun mćlitćkja er ćfđ og frćđilegur grunnur styrktur međ mćlingum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00