Fara í efni  

FFM1012 - Fagfræði matreiðslu I

Áfangalýsing:

Í áfanganum læra nemendur að tengja saman hugmyndavinnu og raunveruleg verkefni. Þeir kynnast innkaupa- og uppskriftarkerfi skólans og læra m.a. um framleiðslustaðla og fræðilegan og raunverulegan hráefniskostnað. Nemendur vinna verkefni er tengjast undirbúningi verklegra kennslustunda og lögð er áhersla á að þeir skili lausnum sem byggja á skilgreindum tímamörkum verklegra kennslustunda. Nemendur eru hvattir til að þróa nýjar hugmyndir byggðar á sígildri matreiðslu. Nemendur vinna verkefni sem lúta að litasamsetningu og framsetningu rétta.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.