Fara í efni  

FFK1036 - Fagfrćđi kjötiđna I

Áfangalýsing:

Í áfanganum er kennd međferđ og umhirđa handverkfćra, auk ţess er kennt hvernig leggja á og stála hnífa. Nemendur fá frćđslu um grundvallaratriđi í uppbyggingu vöđva, heiti og nýtingu ţeirra ásamt hinum ýmsu hlutunarađferđum á sláturdýrum. Nemendur lćra ađ rađa í kjötborđ og skreyta ţađ, verđmerkja vörur og fylla á eftir ţörfum. Nemandi lćrir mikilvćgi snyrtimennsku í klćđnađi og öllum hlífđarfatnađi viđ afgreiđslu úr kjötborđi til ađ vekja traust og trúnađ hjá viđskiptavinum. Nemendur lćra ađ kryddleggja kjöt og búa til samsetta tilbúna rétti. Kennd er pökkun og nemendur fá frćđslu um pökkunarvélar, verđmerkingar og innihaldslýsingar. Nemendur lćra um geymsluađferđir kjöts og kjötvara međ tilliti til gćđa vörunnar. Ţeir fá frćđslu um mismunandi matreiđsluađferđir og ferli vöruţróunar. Ennfremur um mikilvćgi skráningar á öllu sem hefur áhrif á međferđ, geymsluţol, útlit, bragđ, hollustu, verđmyndun vöru.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00