Fara í efni  

FAT2036 - Fatasaumur

Undanfari: FAT 103, SJL203, HTL104

Áfangalýsing:

Nemendur læra að teikna grunnsnið. Lögð er áhersla á útfærslu eigin hugmynda út frá grunnsniðum og sniðútfærslum í minni skala. Nemendur læra mikilvæga grunnvinnu sem er fólgin í að teikna snið, sauma prufuflíkur, máta á gínu og gera sniðbreytingar. Mikilvægt er að nemendur þroski og þrói með sér tilfinningu fyrir formi, litum , efnum og notagildi. Nemendur öðlist færni í að vinna og þróa eigin hugmyndir í fatagerð.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.