Fara í efni  

FAT1036 - Fatasaumur

Áfangalýsing:

Lögđ er áhersla á vinnu međ tilbúin sniđ og grunnsniđ. Kennt ađ taka mál og framkvćma einfaldar sniđbreytingar og sniđútfćrslur á grunnsniđum út frá eigin hugmyndum. Kennt ađ leggja sniđ á efni og merkja fyrir saumförum. Nemendur lćra á saumavél, sauma prufur og einfaldar flíkur. Lögđ er megináhersla á ađ nemendur lćri ađ fylgja verkinu eftir frá hugmynd ađ fullunnu verki og temji sér sjálfstćđ og vönduđ vinnubrögđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00