Fara í efni  

FÉL3036 - Stjórnmálafrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er stjórnmálafrćđin kynnt og lögđ er áhersla á ađ nemendur öđlist skilning á helstu hugtökum sem notuđ eru innan hennar. Nemendur lćra um einkenni og forsendur lýđrćđis og hvađ greini lýđrćđi frá einrćđis- og alrćđisstjórnarfari. Nemendur lćra ađ greina helstu hugmyndafrćđistrauma stjórnmálanna og grundvallarstjórnmálastefnur. Kynntar verđa kenningar um lýđrćđi, stjórnkerfi og kosningahegđun og mismunandi kjördćmaskipan og flokkaskipulag og samspil ţar á milli. Saga og ţróun íslenskra stjórnmálaflokka er rakin frá upphafi stéttastjórnmálaflokka til nútímans. Nemendur meta ţróun íslenskra stjórnmála út frá ţeim hugtökum sem ţeir lćra og tengja sögu íslenskra stjórnmálaflokka viđ helstu hugmyndakerfin. Nemendur lćra um sögu og fylgisţróun stjórnmálaflokkanna og áhrif ólíkra hagsmunasamtaka í íslenskum stjórnmálum. Nemendur lćra hvernig túlka má íslenska stjórnmálakerfiđ og stjórnmálaţátttöku út frá ólíkum kenningum. Loks verđur grein gerđ fyrir alţjóđlegri samvinnu ríkja eftir síđari heimsstyrjöld, m.a. verđur ađdraganda og ţróun Evrópusambandsins lýst, uppbyggingu og stjórnkerfi ţess og jafnframt verđur leitast viđ ađ varpa ljósi á umrćđu dagsins í dag um kosti og galla ađildar ađ ESB.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00