Fara í efni  

FÉL2736 - Kynjafrćđi

Undanfari: FÉL1036

Áfangalýsing:

Í áfanganum verđa hlutverk karla og kvenna skođuđ út frá kenningum kynjafrćđinnar. Fjallađ verđur um stöđu kynjanna á ýmsum sviđum samfélagsins s.s. innan fjölskyldunnar, á vinnumarkađi, í stjórnmálum, íţróttum, fjölmiđlum, o.fl. Einnig um kynbundiđ ofbeldi og klámvćđingu. Leitast verđur viđ ađ svara spurningum eins og: Er stađa kynjanna ólík? Hvernig ţá? Af hverju? Ţurfum viđ ađ breyta einhverju? Nemendur kynnast kenningum og hugtökum kynjafrćđinnar, međ ţađ ađ markmiđi ađ vekja nemendur til međvitundar um réttindi sín varđandi jafnréttismál og ţjálfa ţá í ađ greina samfélagiđ međ kynjagleraugum. Einnig verđur fjallađ um sögu jafnréttisbaráttunnar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00