Fara í efni  

FÉL2036 - Félagsfrćđi. Frumkvöđlar og kenningar

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um frumkvöđla félagsfrćđinnar, t.d. Comte, Durkheim, Marx og Weber og framlag ţeirra til greinarinnar. Fariđ er í helstu kenningar innan félagsfrćđi, svo sem samvirkni-, samskipta og átakakenningar og samfélagiđ skođađ í ljósi mismunandi kenninga. Nokkrar ţekktar rannsóknir innan félagsvísinda eru skođađar. Fjallađ er um sjálfsmyndina og táknrćn samskipti, m.a. út frá kenningum Goffmanns. Nemendur lćra um félagslega lagskiptingu, frávik, kynhlutverk, fjölmiđla og áhrif ţeirra, ţar á međal netsins. ţessi viđfangsefni eru skođuđ í ljósi ólíkra kenninga í félagsfrćđi. Nemendur eru ţjálfađir í ađ beita félagsfrćđilegu innsći viđ túlkun á samfélagslegum málefnum. Áhersla er lögđ á ađ nemendur öđlist dýpri skilning á hugtökum sem kynnt eru í FÉL 103 og ţau sett í frćđilegra samhengi. Námsmat byggist á skriflegum prófum og verkefnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00