Fara í efni  

FÉL1036 - Almenn félagsfrćđi

Áfangalýsing:

Í ţessum byrjunaráfanga í félagsfrćđi eru grunneiningar samfélagsins skođađar frá sjónarhorni félagsvísinda. Fjallađ er um samfélagiđ í ljósi ţeirra áhrifa sem ţađ hefur á einstaklinginn og líf hans. Lögđ er áhersla á ađ nemendur öđlist ţekkingu á umhverfi sínu svo ţeir verđi fćrir um ađ taka virkan ţátt í umrćđum um samfélagsleg málefni og mynda sér skođanir á međvitađan og gagnrýninn hátt. Nemendur kynna sér félagslega ţćtti sem stýra hegđun og athöfnum einstaklingsins og keppt er ađ ţví ađ ţeir öđlist skilning á uppbyggingu og skipulagi eigin samfélags og annarra. Námsmat byggist á skriflegum prófum og verkefnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00