Fara í efni  

ENSXS24 - Enska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Unniđ er ađ ţví ađ rifja upp og byggja ofan á ţá kunnáttu og fćrni sem nemendur hafa. Unniđ er međ hlustunarefni og lesefni af margvíslegu tagi. Útbúiđ er námsefni sem leiđir til ţess ađ nemandinn verđi sem sjálfstćđastur í vinnu, í hóp og auki sjálfstraust sitt í faginu. Áhersla verđur lögđ á lestur, hlustun, tjáningu og skilning.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00