Fara í efni  

ENSXS24 - Enska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Unnið er að því að rifja upp og byggja ofan á þá kunnáttu og færni sem nemendur hafa. Unnið er með hlustunarefni og lesefni af margvíslegu tagi. Útbúið er námsefni sem leiðir til þess að nemandinn verði sem sjálfstæðastur í vinnu, í hóp og auki sjálfstraust sitt í faginu. Áhersla verður lögð á lestur, hlustun, tjáningu og skilning.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.