Fara í efni  

ENS9S36 - Enska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er reynt eftir fremsta megni ađ mćta hverjum nemanda ţar sem hann er staddur í sínu enskunámi. Lögđ verđur áhersla á ađ nemendur tileinki sér hagnýtan orđaforđa til daglegra samskipta og bćti samskiptafćrni sína í bćđi töluđu og rituđu máli. Lestextar eru valdir međ heildarskilning ađ markmiđi auk léttlestrarefnis og leikrita. Grunnatriđi enskrar málfrćđi eru rifjuđ upp og ađeins fariđ í helstu orđflokka. Mikiđ er lagt upp úr virkri ţátttöku nemenda í kennslustundum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00