Fara í efni  

ENS9S36 - Enska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í þessum áfanga er reynt eftir fremsta megni að mæta hverjum nemanda þar sem hann er staddur í sínu enskunámi. Lögð verður áhersla á að nemendur tileinki sér hagnýtan orðaforða til daglegra samskipta og bæti samskiptafærni sína í bæði töluðu og rituðu máli. Lestextar eru valdir með heildarskilning að markmiði auk léttlestrarefnis og leikrita. Grunnatriði enskrar málfræði eru rifjuð upp og aðeins farið í helstu orðflokka. Mikið er lagt upp úr virkri þátttöku nemenda í kennslustundum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.