Fara í efni  

ENS4436 - enska

Áfangalýsing:

Áhersla lögð á fjölbreytilega texta, t.d. greinar úr fagbókum og -tímaritum. Lesið er bókmenntaverk sem fjallar um félagsleg málefni. Sérstök áhersla á fagorðaforða. Lögð er áhersla á að nemendur verði færir um að tjá hugsun sína skýrt í ræðu og riti, geti rökstutt skoðanir sínar og tileinkað sér fagorðaforða. Áhersla lögð á sjálfstæð vinnubrögð nemenda, m.a. við öflun upplýsinga á bókasöfnum, neti og í margmiðlunarefni.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.