ENS4236 - Enska
Áfangalýsing:
Unnið með vísindatengt efni á ýmsan máta. Verkefni, þýðingar, kynningar-verkefni ofl. Nemendur gera stíla og þýðingarverkefni, unnið með málfræði, t.d. orðflokka, orð af erlendum uppruna o.s.frv. Ein skáldsaga er lesin og krufin til mergjar. Tæpt á nokkrum hugtökum úr bókmenntafræði.