Fara í efni  

ENS2124 - Enska

Áfangalýsing:

Lestur: Ađ nemandinn geti lesiđ ţyngri texta en í fyrri áföngum (ENS 102/202), geti beitt mismunandi lestrarađferđum og sé fćr um ađ notfćra sér mismunandi hjálpargögn viđ lestur. Hlustun: Ađ nemandinn geti skiliđ einfalt, ótextađ sjónvarpsefni, myndefni, margmiđlunarefni, útvarpsefni o.s.frv., geti fylgst međ og skiliđ megininntak orđrćđu ţegar fjallađ er um nokkuđ sérhćft efni sem hann ţekkir og tengist ţeim efnisflokkum sem fjallađ er um í kennslustundum sem og grunnţáttum Ađalnámsskrár, ţ.á.m. sjálfbćrni, jafnrétti, heilbrigđi og velferđ. Tal: Ađ nemandinn geti tjáđ sig viđ algengustu ađstćđur í daglegu lífi, geti talađ međ eđlilegum hrađa, geti gefiđ til kynna virka hlustun međ viđeigandi smáorđum eđa upphrópunum og geti notađ hikorđ og nýjan orđaforđa sem unniđ hefur veriđ međ í efnisflokkum áfangans í nýju samhengi til ađ tjá eigin hugsun, skođanir o.s.frv. Ritun: Ađ nemandinn geti tjáđ sig skriflega á skipulegan hátt og í nokkuđ löngu máli (40-60 línur eđa lengra), hafi náđ tökum á grundvallaratriđum í ritgerđasmíđ (upphaf, miđja, endir, röksemdafćrsla, skipting í efnisgreinar), geti nýtt orđabćkur. Lögđ er aukin áhersla á sköpun ţar sem nemendur vinna sameiginlega ađ fjölbreyttum verkefnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00