Fara í efni  

ENS1936 - Enska

Áfangalýsing:

Markmiđ áfangans er ađ hjálpa nemendum ađ ná upp megni af námsefni grunnskólans en ţó međ breyttum áherslum og ađ ţeir öđlist sjálfstraust í međferđ tungumálsins. Fariđ er í námstćkni greinarinnar og notkun tölvuorđabóka. Lögđ verđur meiri áhersla á ađ nemendur tileinki sér hagnýtan orđaforđa til daglegra samskipta. Grunnatriđi enskrar málfrćđi eru rifjuđ upp og ađeins fariđ í orđflokkagreiningu. Mikiđ er lagt upp úr virkri ţátttöku nemenda í kennslustundum. Léttir textar valdir til lestrar međ heildarskilning ađ markmiđi. Ýmis verkefni verđa unnin yfir önnina, ađallega í tengslum viđ orđaforđa og málfrćđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00