Fara í efni  

ELM1036 - Eldri málningaađferđir

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur kynningu á eldri málningarađferđum og málningarefnum sem notuđ eru viđ endurgerđ og varđveislu gamalla bygginga og innanstokksmuna. Ţeir lćra um ţróun málningarefna, ađferđa og áhalda í gegnum tíđina og kynnast lögum og reglum sem gilda um friđuđ hús hér á landi. Gerđ er grein fyrir helstu málningarefnum fyrri tíma s.s. límfarva, línolíu-, kalk- og temperamálningu, upp-byggingu ţeirra, eiginleikum og notkun. Í framhaldi af ţví er fjallađ um málun marmara- og viđarlíkinga og vinna nemendur einföld verkefni á ţví sviđi. Skođađar eru gamlar og uppgerđar byggingar en kennsla í áfanganum byggist einkum á verklegum ćfingum međ viđkomandi efnum ţar sem komiđ er inn á allt ferliđ frá ţví ađ málningin verđur til og ţangađ til hún er borin á.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00