Fara í efni  

EFN2036 - Ólífrćn efnafrćđi

Áfangalýsing:

Ólífrćn efnafrćđi. Magnbundnir reikningar, orka í efnahvörfum, entalpí, út/innvermin efnahvörf. Fríorkubreyting, óreiđa og jafna Gibbs. Hvarfhrađi, međalhrađi, hrađajafnan, árhifaţćttir á hvarfhrađa, árekstrarkenningin, virkjunarorka og jafna Arrheniusar. Efnajafnvćgi, regla Le Chateliers, jafnvćgisfasti og jafnvćgislíkingin. Sýrur og basar, rammar og daufar sýrur og útreikningur á pH međ hjálp klofningsfasta. Oxunar og afoxunarhvörf, spennuröđ og oxunartölur. Kynning á lífrćnum efnum, flokkar og eiginleikar. Verklegar ćfingar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00