Fara í efni  

EFM3024 - Efnisfræði

Undanfari: EFM1024

Áfangalýsing:

Að áfanganum loknum eiga nemendur að kunna skil á plastefnum; helstu tegundum, eiginleikum þeirra og notkunarsviðum, einkum í tengslum við málm-, véltækni- og framleiðsluiðnað. Þeir eiga að hafa yfirsýn yfir innlendan plastiðnað; fyrirtæki, framleiðsluvörur þeirra og þjónustu, framleiðsluaðferðir og ferli ásamt uppbyggingu iðngreinarinnar. Nemendur skulu kunna skil á eir og eirmelmum, efniseiginleikum og notkunarsviði.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.