Fara í efni  

EFM3024 - Efnisfrćđi

Undanfari: EFM1024

Áfangalýsing:

Ađ áfanganum loknum eiga nemendur ađ kunna skil á plastefnum; helstu tegundum, eiginleikum ţeirra og notkunarsviđum, einkum í tengslum viđ málm-, véltćkni- og framleiđsluiđnađ. Ţeir eiga ađ hafa yfirsýn yfir innlendan plastiđnađ; fyrirtćki, framleiđsluvörur ţeirra og ţjónustu, framleiđsluađferđir og ferli ásamt uppbyggingu iđngreinarinnar. Nemendur skulu kunna skil á eir og eirmelmum, efniseiginleikum og notkunarsviđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00