Fara í efni  

EĐL2036 - Eđlisfrćđi. Varmafrćđi, hreyfing og bylgjur

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um gaslögmáliđ, varmafrćđi efna, gangfrćđi í tveimur víddum ásamt hringhreyfingu og sveiflu- og bylgjuhreyfingu. Í verkefnavinnu áfangans er lögđ áhersla á nákvćmni í framsetningu, röksemdafćrslu og notkun formúlna. Eins og í fyrri áfanga er lögđ áhersla á ađ nemandinn geri tilraunir ţar sem hann kynnist lögmálum eđlisfrćđinnar af eigin raun og noti tölvur viđ mćlingar og úrvinnslu, riti verkbók og kunni ađ skrifa skýrslu um tilraunir. Í áfangamarkmiđum eru tilgreind verkefni sem miđađ er viđ ađ nemendur vinni í tengslum viđ efni áfangans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00