Fara í efni  

EĐL1036 - Eđlisfrćđi. Aflfrćđi og ljós

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lagđur grunnur ađ aflfrćđi međ hreyfilögmálum Newtons, varđveislu skriđţungans, eđliseiginleikum efnis og ljósfrćđi. Fariđ í varđveislu orkunnar. Í verkefnavinnu áfangans er lögđ áhersla á nákvćmni í framsetningu, röksemdafćrslu og notkun formúlna. Auk styttri verkefna er lögđ áhersla á ađ nemandinn kynnist lögmálum eđlisfrćđinnar af eigin raun međ tilraunum, kynnist nútímatćkni viđ skráningu og úrvinnslu og kunni ađ skrifa skýrslur um tilraunir. Dćmi um verklegar ćfingar: 2. lögmál Newtons, núningskraftar, loftmótstađa, atlag og skriđţungi, vinna og orka. Lögmál Arkimedesar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00