Fara í efni  

DAN2124 - Danska. Skilningur, tjáning, menning III

Áfangalýsing:

Í áfanganum er gert ráð fyrir því að nemendur geti unnið nokkuð sjálfstætt, hvort heldur í hópum eða að einstaklingsverkefnum. Almennir og sérhæfðir textar eru lesnir. Byggt er meðal annars á markvissum æfingum sem miða að því að auka tjáskiptafærni nemenda og auka hagnýtan orðaforði í frekara námi eða starfi. Í áfanganum eru unnin hagnýt verkefni og áhersla er lögð á skipulega framsetningu og markvissa málnotkun.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.