Fara í efni  

DAN2024 - Danska. Skilningur, tjáning, menning II

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur geti skilið allt venjulegt talað og ritað mál um efni sem er almenns eðlis. Áhersla er lögð á orðaforða og lesskilning svo nemendur geti tjáð sig af lipurð munnlega og skriflega. Nemendur eru þjálfaðir í framburði og réttritun. Málfræði og málnotkunarreglur eru æfðar markvisst. Ennfremur eru nemendur þjálfaðir í notkun ýmissa hjálpargagna og lögð er rækt við að kynna þeim danska menningu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.