Fara í efni  

DAG296C - Daglegt líf

Áfangalýsing:

Áfanginn er samţćttur, međ ţađ ađ markmiđi ađ auka skilning og fćrni nemenda í félagsmótun og gagnrýnni hugsun, auka sjálfstćđi í vinnubrögđum og úrrćđasemi miđađ viđ ţćr ađstćđur sem myndast geta í daglegu lífi. Stuđst er viđ sex meginstođir menntunar eins og ţćr koma fram í nýrri Ađalnámskrá framhaldsskóla - Lćsi í víđum skilningi, menntun til sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og skapandi starf. Nemendur lćra ađ nýta upplýsingatćkni í námi sínu, ţjálfast í ađ vinna međ öđrum, ţurfa ađ sýna frumkvćđi og lćra ađ bera ábyrgđ á eigin námi. Áfanginn byggist alfariđ á verkefnavinnu, einstaklings-, para- og hópverkefni, ţar sem áhersla er lögđ á framkomu, tjáningu og virđingu fyrir sjálfum sér og öđrum ásamt leikni í daglegum samskiptum.Nemendur fá einnig ađstođ viđ heimanám og verkefnavinnu sem tengjast öđrum áföngum sem ţeir eru skráđir í.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00