Fara í efni  

BUR1024 - Burđaţolsfrćđi

Áfangalýsing:

Frumatriđi burđarţolsfrćđarinnar kynnt. Áhersla lögđ á fjöđrun efna og Hooks-lögmál. Grundvallaratriđi jafnvćgisfrćđinnar rifjuđ upp og kynnt hvađ átt er viđ međ togspennu, ţrýstispennu og skurđspennu. Kynnt hvernig skurđkrafta og vćgislínurit fyrir bita eru teiknuđ. Kennt hvernig flatar- og viđnámsvćgi fyrir ýmis bitaţversniđ eru fundin og sýnt hvernig ţessum ţáttum er beitt til ađ finna spennu í bitum og ákvarđa stćrđ ţeirra. Kennt hvernig Euler reiknireglunni er beitt til ađ finna styrk og spennu í súlum

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00