Fara í efni  

BSF501 -

Áfangalýsing:

Fariđ yfir loftfjöđrunarkerfi í smáum og stórum ökutćkjum: framleiđslukerfi, loftbelgi, loft- og segulloka, ţungaskynjunar- og hćđarstilliloka og höggdeyfa. Skođun og skipti á loftfjöđrunarbelg. Stillingar á hćđarstilliloka. Handvirk hćđarstilling yfirfarin. Heildarskođanir á undirvagni, ţ.e. stýris-, fjöđrunar- og hjólabúnađi ökutćkja.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00