Fara í efni  

BSF4012 - Stýri og fjöðrun aflstýri

Undanfari: BSF2012,BSF301

Áfangalýsing:

Farið yfir helstu gerðir vökvastýrisvéla bæði tannstangargerð og snigilgerð. Farið yfir helstu gerðir vökvadæla. Mat á ástandi búnaðar og ástæður bilana. Mældur þrýstingur vökvakerfa. Skipti á slöngum og rörum, endurnýjun vökva og loftæming. Viðgerðir vökvastýrisvéla: mat á sliti húss og íhluta, ventla og þéttinga. Viðgerðir á vökvadælum. Farið yfir fleiri útfærslur af stýrisbúnaði en tveggja hjóla á sama ási (framan). Notkun vélrænna hjólastillitækja við stór ökutæki. Sérstaklega farið yfir vinnubrögð við stýrisbúnað í ökutækjum með loftpúða í stýrishjóli. Áhersla á slysahættu við viðgerðir stýrisbúnaðar og ábyrgð viðgerðarmanna vegna akstursöryggis.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.