Fara í efni  

BSF4012 - Stýri og fjöđrun aflstýri

Undanfari: BSF2012,BSF301

Áfangalýsing:

Fariđ yfir helstu gerđir vökvastýrisvéla bćđi tannstangargerđ og snigilgerđ. Fariđ yfir helstu gerđir vökvadćla. Mat á ástandi búnađar og ástćđur bilana. Mćldur ţrýstingur vökvakerfa. Skipti á slöngum og rörum, endurnýjun vökva og loftćming. Viđgerđir vökvastýrisvéla: mat á sliti húss og íhluta, ventla og ţéttinga. Viđgerđir á vökvadćlum. Fariđ yfir fleiri útfćrslur af stýrisbúnađi en tveggja hjóla á sama ási (framan). Notkun vélrćnna hjólastillitćkja viđ stór ökutćki. Sérstaklega fariđ yfir vinnubrögđ viđ stýrisbúnađ í ökutćkjum međ loftpúđa í stýrishjóli. Áhersla á slysahćttu viđ viđgerđir stýrisbúnađar og ábyrgđ viđgerđarmanna vegna akstursöryggis.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00