Fara í efni  

BRR3012 - Rafeindatćkni í bifvélavirkjun

Undanfari: RAT112,BRA402

Áfangalýsing:

Fariđ yfir ýmsan rafeindabúnađ í ökutćkjum međ áherslu á algeng hreyfilstjórnkerfi. Fariđ yfir gerđ sannindatöflu og umreikning milli talnakerfa. Leit ađ upplýsingum um viđfangsefni áfangans og lestur viđgerđarbóka. Fariđ yfir notkun og međferđ mćli- og prófunartćkja. Gerđar tilraunir á bifreiđum, í notkun skanna framleiđanda. Ćfingar í skođun, prófun og greiningu á ástandi hreyfla međ rafeindastýrđ stjórn- og eftirlitskerfi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00