BRA2012 - Rafeindatækni
Áfangalýsing:
Farið er yfir rafbúnað ökutækja og fjallað um heiti, tilgang, virkni og aðgæsluatriði í umgengni við rafbúnað. Farið yfir grunnatriði í raffræði: U=IR, P=UI, I1+I2+I3=I4+I5, U=U1+U2, R=R1+R2...., R=1/R1+1/R2. Áhersla lögð á aðgæsluatriði, svo sem brunahættu, skammhlaup og sýrubruna.