BHR6012 - Hreyflar - eldsneytisinnsprautun, dísil
Undanfari: BHR3012, BHR4012, BHR501
Áfangalýsing:
Farið er yfir byggingarlag og vinnuhátt eldsneytiskerfa dísilhreyfla og þjálfað reglubundið viðhald, svo sem síuskipti, prófun og viðgerðir spíssa og tímastilling innsprautunnar. Skoðaður er rafstýribúnaður eldsneytiskerfa svo sem samrásarkerfi og dæluspíssar.