Fara í efni  

BHR4012 - Hreyflar eldsneytisinnsprautun

Undanfari: BHR3012

Áfangalýsing:

Farið er yfir helstu gerðir innsprautunarkerfa ottóhreyfla, vélrænar og rafrænar, einspíssa og fjölspíssa. Þjálfuð er viðhaldsvinna, svo sem síuskipti, hreinsun eða skipti á spíssum. Gerðar eru mælingar á fæði- og kerfisþrýstingi eldsneytis. Kynnt er notkun mæli- og prófunartækja, svo sem sveiflusjár, afgasgreinis og skanna. Fjallað er um íkveikihættu og eitrunarhættu af útblástursgasi.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.