Fara í efni  

BHR3012 - Hreyflar smurkerfi kćlikerfi

Áfangalýsing:

Upprifjun á efnisfrćđi viđkomandi áfanganum. Fariđ er yfir smurkort/olíuleiđbeiningar, losun olíu af forđageymum, áfyllingar, skipt um síur og mćldur olíuţrýstingur. Olíupanna er tekin undan, sveifaráslegur skođađar, mćldur sveifarás og skipt um pakkningar og ţétti. Smurolíudćlur, olíuleiđslur og olíugangar yfirfarnir. Fariđ er í hvar helst er hćtta á olíuleka eđa olíueyđslu. Tćming og áfylling kćlivökva. Gerđar prófanir á kćlikerfi og miđstöđ: hitastjórnun, ţrýstiţol, leki, frostţol. Hreinsun kćlikerfis. Skipt um kćli, kćliviftu, viftureim, kćlivökvadćlu, hitaliđa og slöngur. Međhöndlun á úrgangsvökvum, ţ.e. olíu og kćlivökva. Skýrđar eru ástćđur ţess ađ olía geti veriđ í vatni eđa vatn í olíu. Fariđ er yfir virkni loftfrískunarkerfa (AC) og sérstaka mengunarhćttu af kćlimiđli ţessara kerfa (reglugerđ 834/2010). Ćfđ vinnubrögđ viđ ađ lyfta ökutćki og vinna undir ökutćki ţ.m.t. öryggisatriđi viđ vinnu undir ökutćki á lyftu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00