Fara í efni  

BHE5012 - Hemlar

Undanfari: BHE201,BHE301,BHE401

Áfangalýsing:

Fjallađ er um virkni, skođun, stillingu og prófun framleiđsluhluta hemlakerfa. Fariđ er yfir stöđu- og neyđarhemlakerfi og hvernig ţau eru skođuđ og prófuđ. Fariđ er yfir gerđ og virkni hjólhemla, m.a. lćsivörn og ţeir skođađir og stilltir. Ţjálfuđ er tćkni viđ viđgerđir hjólhemla. Enn fremur leit ađ loftlekum í leiđslukerfi og viđgerđir á ţeim. Kynnt er hemlakerfi eftirvagna, fariđ yfir hjálparhemlakerfi, ţ.e. drifskaftshemla, útblásturshemla og ýtihemla eftirvagna og ćfđ prófun hemla í hemlaprófara. Áhersla er lögđ á slysahćttu viđ viđgerđir ţrýstiloftshemlakerfa og ábyrgđ viđgerđarmanna vegna akstursöryggis.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00