Fara í efni  

BHE3012 - Hemlar Vökvahemlar II

Undanfari: BHE2012

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir virkni höfuđdćlu og stjórnbúnađar í vökvakerfum, áhersla lögđ á eftirfarandi ţćtti: ţrýstijöfnun, hleđsluskynjun, ţrýstitakmörkunar- og viđvörunarbúnađ. Nemendur kynnast verkefnum viđ prófanir og stillingar og ţjálfast í hemlunarprófun. Ţá lćra ţeir ađ meta slit og ástand skála og diska og ćfast í ađ renna diska.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00