Fara í efni  

BFR1012 - Bindifræði

Undanfari: VEF103, MYL122, SJL103

Áfangalýsing:

Nemendur læra undirstöðuatriði í bindifræði, s.s. að lesa vefnaðarmunstur, teikna vefnaðarmunstur, læra útreikninga fyrir uppistöðu og að vinna uppskrift fyrir vefnað frá grunni. Nemendur læra að teikna upp bindimunstur af grunnbindingunum þremur einskeftu, vaðmáli og ormeldúk. Nemendur fá að kynnast vefnaðarforritinu "Weavepoint" og læra að tileinka sér það í framhaldsáföngum í vefnaði.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.