Fara í efni  

BAF7012 - Aflrás drif

Undanfari: BAF2012, BAF3012 og BAF4012

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir gerđ og virkni helstu gerđa drifa og mismunadrifa: hypoid-drif, snigildrif, torsen-drif, drif í sjálfstćđum ási og innbyggt í gírkassa. Skođuđ eru ýmis tilbrigđi lćsanlegra drifa: tregđulćsing, föst lćsing og seigjutengsli. Nemendur ţjálfast í viđgerđum og stillingum á drifum, vinnu tengdri drifum, viđ driföxla, nafgír, drifliđi og öxulţétti ásamt útreikningum á drifhlutfalli. Áhersla er lögđ á skađsemi smurolíu, hćttur ţegar unniđ er undir ökutćki og viđ međhöndlun ţungra hluta.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00