Fara í efni  

BAF4012 - Aflrás gírkassar

Undanfari: BAF2012,BAF301

Áfangalýsing:

Fjallađ er um hvađ geti valdiđ bilunum eđa ótímabćru sliti í kúplingu. Fariđ er yfir helstu ađgćsluatriđi viđ ísetningu á kúplingu, ţ.e. miđstillingu, skekkju eđa kast vélahluta og olíuleka. Kynntar eru mismunandi gerđir fćrslubúnađar frá fetli í kúplingu. Gerđar eru athuganir og prófanir á gírkassa og festingum ţar sem gírkassi er tekinn úr ökutćki, tekinn í sundur, skođađur, settur saman, settur aftur í ökutćki og prófađur. Fariđ er yfir hvernig haga skuli bilanaleit t.d. reynsluakstri. Ţá er fariđ yfir skrúffestingar (bolta og rćr), stillingar og notkun loftverkfćra. Áhersla er lögđ á öryggi viđ vinnu undir ökutćki og hreinlćti, vinnuhrađa og öguđ vinnubrögđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00