Fara í efni  

BAF3012 - Aflrás legur drifliđir

Undanfari: BAF2012

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir helstu gerđir kúlu- og keflalega ásamt kröfum um međferđ, umhirđu og stillingar. Fjallađ er um mat á legum og hvađ geti valdiđ skemmdum á legum. Skođađar eru ýmsar gerđir af hverfiliđum: hjöruliđir og samhrađaliđir. Nemendur lćra vinnubrögđ viđ ađ meta ástand liđa, taka drifsköft og driföxla úr ökutćki og hvernig standa skuli ađ viđgerđum. Áhersla er lögđ á öryggi viđ vinnu undir ökutćki, hreinlćti og ábyrgđ viđgerđamanna vegna umferđaröryggis.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00