Fara í efni  

BÝX102 -

Áfangalýsing:

Fariđ yfir öryggisbúnađ, m.a. loftpúđa og beltastrekkjara og ţćgindabúnađ sem jafnframt er stađalbúnađur. Búnađurinn skođađur í ökutćkjum međ tilvísun í upplýsingar framleiđenda. Nemendur velja sér búnađ sem ţeir gera sérstaka grein fyrir í verkefni. Kynning á rafbúnađi sem knýr ökutćki og vinnutćki (t.d. vörulyftara). Áhersla á snyrtilega umgengni um ökutćki sem eru til viđgerđar og hvađa afleiđingar yfirsjónir viđgerđamanna geta haft á ţeirra eigin öryggi í vinnu viđ öryggisbúnađ, akstursöryggi og viđgerđakostnađ. Sérstök áhersla er lögđ á hćttur af umgengni viđ öryggis- og verndarbúnađ međ sprengihleđslu, s.s. púđa í stýri, mćlaborđi og í hliđum farţegarýmis og öryggisbeltum. Fariđ er yfir virkni loftfrískunarkerfa (AC) og sérstaka mengunarhćttu af kćlimiđli ţessara kerfa (reglugerđ 834/1910).

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00