Fara í efni  

BÓK2136 - Tölvubókhald

Undanfari: BÓK203

Áfangalýsing:

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur, sem hefja nám í ţessum áfanga, hafi fullt vald á bókhaldshringrásinni, geti hafiđ bókhald, skráđ fćrslur og lokađ bókhaldi samkvćmt reglukerfi tvíhliđa bókhalds. Ţessi kunnátta er dýpkuđ og tölvutćknin notuđ til ţess ađ fćra bókhald eftir fylgiskjölum. Fariđ er yfir ţćr kröfur sem gerđar eru til tölvubókhaldskerfa og varđveislu gagna sem notuđ eru viđ slíkt bókhald. Áhersla er lögđ á ađ nemendur öđlist skilning á hvernig fjárhagsbókhald sćkir upplýsingar í birgđabókhald, viđskiptamannabókhald, sölubókhald og launabókhald. Kynntir eru möguleikar á ýtarlegri skýrslugerđ ásamt túlkun og greiningu upplýsinga. Nemendum er kynnt mikilvćgi upplýsingakerfa fyrir stjórnendur í nútímaviđskiptaumhverfi ţar sem nákvćmar upplýsingar nýtast ţeim til skilvirkrar ákvarđanatöku. Áfanginn er jafngildur BÓK403.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00