Fara í efni  

BÓK1036 - Bókfćrsla

Áfangalýsing:

Fjallađ er um grundvallaratriđi bókhalds. Nemendum er gerđ grein fyrir hlutverki bókarans og tilgangi bókhaldsins. Algengustu reikningar eru kenndir fyrst og flokkun ţeirra í eignir, skuldir, gjöld og tekjur. Fariđ í dagbókarfćrslur og prófjöfnuđur kenndur. Opnun og lokun höfuđbókar og tengsl hennar viđ dagbók. Gerđ einfalds efnahags- og rekstrarreiknings. FOB og CIF skilmálar útskýrđir og munurinn á eđli sölu- og innkaupakostnađar. Fariđ yfir virđisaukaskattinn. Reikningsuppgjör og lokun höfuđbókar međ einföldum athugasemdum s.s. ógreiddum og fyrirfram greiddum kostnađi og vöxtum. Mikil áhersla er lögđ á vönduđ vinnubrögđ nemenda og góđan frágang.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00