Fara í efni  

ATF295A -

Áfangalýsing:

Áfanginn styđst viđ sex meginstođir menntunar eins og ţćr koma fram í nýrri Ađalnámskrá framhaldsskóla - Lćsi í víđum skilningi, menntun til sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og skapandi starf. Nemendur fá almenna reynslu á ađ minnsta kosti einum vinnustađ og tćkifćri til ađ tileinka sér ćskileg vinnubrögđ og viđhorf til framtíđar. Leiđbeinandi (starfsfóstri) á vinnustađ sér um ađ kynna vinnustađinn fyrir nemandanum og kennir ţau vinnubrögđ sem ćtlast er ađ nemandinn tileinki sér. Starfsfóstrinn sér einnig um ađ í byrjun hafi nemandinn stöđugt möguleika á ađ fá ađstođ og leiđbeiningar í kjölfariđ verđi síđan hćgt ađ fela nemandanum ákveđna verkţćtti og hćgt er ađ ćtlast til ađ nemandinn leysi ákveđin verk úr hendi á eigin ábyrgđ. Ćtlast er til ađ vinnustađur geti nýtt tíma nemanda til ađ sinna störfum sem ţarf ađ vinna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00