Fara í efni  

ATF195A - Atvinnufrćđi

Áfangalýsing:

Áfanginn styđst viđ sex meginstođir menntunar eins og ţćr koma fram í nýrri Ađalnámskrá framhaldsskóla - Lćsi í víđum skilningi, menntun til sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og skapandi starf. Nemendur öđlast aukinn skilning á styrkleikum sínum, veikleikum og takmörkunum, bćđi ţegar kemur ađ atvinnu og í daglegu lífi. Veitt er innsýn í kjaramál og vinnumarkađ, kynnt starfsemi stéttarfélaga og starfsemi fyrirtćkja sem nemendur velja ađ hluta til sjálfir. Fariđ er yfir hvađa skyldur starfsmenn ţurfa ađ uppfylla varđandi mćtingar, ţagnarskyldu og fleira ásamt ađ skođa réttindi ţeirra á vinnumarkađi, lífeyrismál, veikindarétt, orlofsgreiđslur og atvinnuleysistryggingar. Fariđ verđur í ferli atvinnuleitar, gerđ ferilskrár og hvernig starfsviđtöl fara fram. Nemendur fá einnig innsýn í íslenska menntakerfiđ og kynna sér nánar leiđir ađ hinum ýmsu störfum og ţćr hindranir og bjargir sem á leiđ ţeirra kunna ađ verđa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00