ADLXS12 - Aðlögun daglegs lífs
Áfangalýsing:
Áfanginn felur í sér að styrkja sjálfsmynd nemenda að þeir öðlist frekari hæfni og aukið öryggi í félagslegum samskiptum og athöfnum daglegs lífs. Ýmist er unnið einstaklingslega eða í hóp.
VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI
Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.