Fara í efni  

ŢRE1812 - Ţrek - einstaklingsţjálfun

Áfangalýsing:

Áfanginn er kenndur einu sinni í viku í ţreksal skólans. Einnig stendur útisvćđiđ nemendum til bođa í sinni líkamsrćkt.Nemendur eiga ađ skipuleggja sína eigin ţjálfun í samvinnu međ kennara og vinna einfalda tímaseđla fyrir hvern tíma. Nemandinn verđur ađ geta unniđ sjálfstćtt og lögđ er áhersla á ađ nemendur noti fjölbreytta ţjálfun. Tímanum er skipt upp í upphitun, meginţjálfun og niđurlag (teygjur).

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00