Fara í efni  

ŢJÓ2036 - Hagstjórn

Undanfari: ŢJÓ 103

Áfangalýsing:

Áfanginn miđar ađ ţví ađ auka skilning nemandans á starfsemi ţjóđarbúsins og hreyfiöflum efnahagsţróunar. Innra samhengi í hagkerfinu er skýrt međ hjálp efnahagshringrásarinnar og međ einföldum líkönum. Fjallađ er um markmiđ hagstjórnunar og helstu hagstjórnartćki. Kynntar eru meginstefnur og straumar sem tengjast hagfrćđi ţjóđarbúsins. Fjallađ er um markađskerfiđ og nokkur grundvallareinkenni ţess. Hegđun fyrirtćkja í mismunandi samkeppnisformum er skođuđ og fjallađ um áhrif fullkominnar og ófullkominnar samkeppni á velferđ neytenda. Komiđ er inn á kenningar um ytri áhrif og markađsbresti međ áherslu á umhverfisvandamál sem skapast af framleiđslu og neyslu í iđnvćddum samfélögum. Viđfangsefni: Efnahagshringrás, heildareftirspurn, heildarframbođ, (raun)ţjóđartekjur, verđlag, margföldunaráhrif, fjármálastjórn, peningamálastjórn, ríkisfjármál, vaxtastig, tenging vörumarkađar og peningamarkađar, gengisstjórn, raungengi, kenningar Keynes, klassísk hagfrćđi, frambođshyggja, skynsamlegar vćntingar. Fullkomin samkeppni, einokun, fákeppni, einokunarsamkeppni, velferđarauki, ytri áhrif, markađsbrestir, samfélagslegar vörur.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00