Fara í efni  

ŢJÓ1036 - Almenn ţjóđhagfrćđi

Áfangalýsing:

Kynnt eru grunnhugtök og meginviđfangsefni hagfrćđinnar. Fjallađ er um grunneiningar hagkerfisins og samspil ţeirra í markađsţjóđfélagi. Hringrás efnahagslífsins er útskýrđ og fjallađ um helstu hagstćrđir ţjóđarbúsins og innbyrđis tengsl ţeirra. Meginţćttir í efnahagsţróun eru teknir fyrir og hagrćn vandamál skođuđ međ dćmum úr íslensku efnahagslífi. Kynnt er margvísleg framsetning á hagfrćđilegu efni. Nemendur fá ţjálfun í ađ lesa úr línuritum og innsýn í notkun hlutfallareiknings, vísitalna, vegins međaltals og fleiri algengra ađferđa viđ vinnslu á hagfrćđilegum upplýsingum. Viđfangsefni: Skortur, val, fórnarkostnađur, framleiđsla, framleiđsluţćttir, eftirspurn, frambođ, markađsjafnvćgi, teygni, heimili, fyrirtćki, vinnumarkađur, markađshagkerfi, blandađ hagkerfi, efnahagshringrás, ţjóđhagsreikningar, ţjóđartekjur, ţjóđhagslegur sparnađur, fjármunamyndun, einkaneysla, samneysla, skattar og fjármál hins opinbera, peningamarkađur, vextir, utanríkisviđskipti, gengi, hagvöxtur, verđbólga, atvinnuleysi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00