Fara í efni  

ŢÝS4036 - Ţýska

Áfangalýsing:

Kaflar 6-11 les- og vinnubókar teknir fyrir á 15 kennsluvikum. Fjallađ verđur um menningu í ţýskumćlandi löndum, skólagöngu og (menningar)sögu sem og skiptingu Ţýskalands og endursameiningu. Áhersla er í auknu mćli lögđ á munnlega tjáningu. Gömul málfrćđiatriđi verđa rifjuđ upp og ný málfrćđiatriđi kynnt í tímum. Ţar međ er annars vegar áhersla lögđ á ađ gera nemendum kleift ađ dýpka og bćta viđ málfrćđikunnáttuna sína. Hins vegar er áriđandi ađ nemendur sýni sjálfstćđi og vinnusemi í ađ tileinka sér orđaforđa heima.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00