Fara í efni  

ŢÝS3036 - Ţýska

Áfangalýsing:

Framhald í ţýsku. Í ţessum áfanga verđur byggt á undirstöđuţekkingu sem nemendur hafa öđlast í undanförum. Lestextar og ćfingar snúast í auknu mćli um flóknari viđfangsefni og viđ ţađ eykst grunnorđaforđinn. Áhersla verđur lögđ á ađ tengja áfangana saman, svo ađ nemendur liti á námiđ sem heildarnám. "Óvirk" ţekking úr undanfara ţarf ađ verđa "virk" í eftirfara. Lögđ verđur áhersla á ađ gefa nemendum innsýn í daglegt líf og sögu Ţýskalands eftir 1945. Sjálfstćđ vinnubrögđ eru ćfđ m.a. međ notkun orđabóka og nets. Međ aukinni málfrćđikunnáttu verđa verkefnin lengri og yfirgripsmeiri.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00